
PGA: Koepka efstur eftir 2. dag Frys.com Open
Það er Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sem er efstur á Frys.com Open þegar mótið er hálfnað.
Koepka er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 131 höggi (67 64).
Í 2. sæti 1 höggi á eftir Koepka er Jason Kokrak á samtals 10 undir pari, 132 höggum (67 65).
Í 3. sæti eru síðan Robert Garrigus og Brian Harman á samtals 9 undir pari, hvor og í 5. sæti er kongólóarmaðurinn Camilo Villegas frá Kólombíu á samtals 8 undir pari (68 66).
Allt eru nöfnin sem þátt taka í mótinu fremur óþekkt nema kannski ef vera skyldi Villegas og Vijay Singh, sem eru meðal þeirra sem komust í gegnum niðurskurð – frægir sem ekki spila um helgina að þessu sinni eru m.a. Fred Funk, Lucas Glover, Stuart Appleby, Retief Goosen, Angel Cabrera og Jhonattan Vegas.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Frys.com Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Frys.com Open SMELLIÐ HÉR:
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022