PGA: Koepka efstur eftir 2. dag Frys.com Open
Það er Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sem er efstur á Frys.com Open þegar mótið er hálfnað.
Koepka er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 131 höggi (67 64).
Í 2. sæti 1 höggi á eftir Koepka er Jason Kokrak á samtals 10 undir pari, 132 höggum (67 65).
Í 3. sæti eru síðan Robert Garrigus og Brian Harman á samtals 9 undir pari, hvor og í 5. sæti er kongólóarmaðurinn Camilo Villegas frá Kólombíu á samtals 8 undir pari (68 66).
Allt eru nöfnin sem þátt taka í mótinu fremur óþekkt nema kannski ef vera skyldi Villegas og Vijay Singh, sem eru meðal þeirra sem komust í gegnum niðurskurð – frægir sem ekki spila um helgina að þessu sinni eru m.a. Fred Funk, Lucas Glover, Stuart Appleby, Retief Goosen, Angel Cabrera og Jhonattan Vegas.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Frys.com Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Frys.com Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
