Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2016 | 09:30

PGA: KJ Choi og Gary Woodland efstir í hálfleik Farmers – hápunktar 2. dags

Forystumenn Farmers Insurance Open eftir 2. keppnisdag eru tveir: Gary Woodland og gamla brýnið KJ Choi.

Báðir hafa þeir leikið á 9 undir pari, 135 höggum (68 67).

Í 3. sæti er DJ þ.e. Dustin Johnson á samtals 8 undir pari, 136 höggum (70 66).

Til þess að sjá stöðuna á Farmers Insurance Open  SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Farmers Insurance Open SMELLIÐ HÉR: