Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2023 | 23:59

PGA: Kitayama sigraði á Arnold Palmer boðsmótinu

Það var hinn bandaríski Kurt Kitayama, sem sigraði á Arnold Palmer Invitational, presented by Mastercard.

Mótið fór venju skv. fram 2.-5. mars 2023, á Bay Hill, sem mörgum íslenskum kylfingum er að góðu kunnugt.

Sigurskor Kitayama var 9 undir pari, 279 högg (67 68 72 72).

Hann átti 1 högg á Rory McIlroy og Harris English, sem báðir voru á 8 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna á Arnold Palmer Inv með því að SMELLA HÉR: