Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2014 | 09:30

PGA: Kevin Streelman sigraði á Travelers – Hápunktar 4. dags

Það var bandaríski kylfingurinn Kevin Streelman sem stóð uppi sem sigurvegari á The Travelers.

Streelman var á samtals 15 undir pari, 265 höggum (69 68 64 64) – glæsilegt heildarskor þar sem allt var undir 70 höggum hjá honum!!!

Öðru sætinu deildu Sergio Garcia og KJ Choi aðeins 1 höggi á eftir á samtals 14 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Travelers SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta frá 4. degi The Travelers SMELLIÐ HÉR: