Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2016 | 11:45

PGA: Kelly, Loupe og Taylor efstir á Travelers e. 1. dag

Það eru 3 kylfingar efstir og jafnir eftir 1. hring á Travelers mótinu, sem fram fór í gær.

Þetta eru Bandaríkjamennirnir Jerry Kelly, Andrew Loupe og Vaughn Taylor, en þeir léku allir 1. hring á 64 höggum!

Mótið fer venju skv. fram á TPC River Highlands, í Cromwell, Conneticut.

Til þess að sjá hápunkta 1. hrings á Travelers SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Travelers eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR: