Sung Kang
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2019 | 23:00

PGA: Kang leiðir í hálfleik AT&T Byron Nelson mótsins

Það er Sung Kang frá S-Kóreu sem leiðir á AT&T Byron Nelson mótinu.

Kang er búinn að spila samtals á 16 undir pari, 126 höggum (65 61).

Í 2. sæti heilum 4 höggum á eftir Kang, eru þeir Tyler Duncan og Matt Every á samtals 12 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á AT&T Byron Nelson mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. hrings AT&T Byron Nelson mótsins SMELLIÐ HÉR: