Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2017 | 23:59

PGA: Justin Thomas og Marc Leishman efstir á Dell mótinu – Hápuntar 3. dags

Það eru Justin Thomas og Marc Leishman sem deila efsta sætinu fyrir lokahring Dell Technologies Championship.

Báðir hafa þeir spilað á 12 undir pari, 201 höggi.

Í þriðja sæti er enski kylfingurinn Paul Casey, á samtals 11 undir pari, 202 höggum.

Sjá má stöðuna fyrir lokahring Dell Technologies Championship með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á Dell Technologies Championship. með því að SMELLA HÉR: