PGA: Justin Thomas gerir grín að rifnum buxum Jason Dufner
Flest okkar hafa spilað golf við aðstæður þegar veðrið er heitt og ekki er komist hjá svitablettum í golffatnaði þar sem síst er gert ráð fyrir.
Jason Dufner lenti í neyðarlegri stöðu í gær, föstudaginn 22. september á Tour Championship, í Atlanta, þegar hann beygði sig eftir bolta sínum.
Þá sást greinilega á bakhluta hans að buxur hans höfðu rifnað og auk þess var þar stór svitablettur.
Justin Thomas, sem verið hefur með efstu mönnum í mótinu og vinur Dufner, reyndi að gera grín að öllu eftir hringinn.
Hann birti meðfylgjandi mynd af bakhluta Dufner á Twitter og skrifaði: „Looking good Dufner,“ (Lausleg þýðing: „Lítur vel út Dufner!“
Flestir veðja á að Thomas sé meðal þeirra líklegustu til þess að sigra í mótinu, meðan Dufner rétt komst inn í mótið.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
