
PGA: Justin Leonard og Kevin Chappell í forystu fyrir lokadag CMN Hospitals Classic
Það eru Justin Leonard og Kevin Chappell sem deila 1. sætinu á Children´s Miracle Network Hospitals Classic mótinu í Disney. Báðir eru á -14 undir pari, á samtals 202 höggum; Justin (69 63 70) og Kevin (70 66 66). Einu höggi á eftir er Bio Kim frá Suður-Kóreu, sem berst fyrir að halda kortinu sínu á PGA. Fjórða sætinu deila Nick O´Hern og Henrik Stenson, 2 höggum á eftir forystunni.
Webb Simpson hefir 1 höggs forskot á Luke Donald, er búinn að spila á samtals -10 undir pari, þ.e. samtals 206 höggum (68 69 69); meðan Luke er á samtals 207 höggum (66 71 70). Hér eru sett upp nokkur tilvik hvernig Webb Simpson getur komið í veg fyrir að Luke Donald hreppi efsta sætið á PGA peningalistanum:
* Ef Luke Donald sigrar, verður Webb Simpson að vera einn í 2. sæti til þess að Arnold Palmer Trophy sé hans.
* Ef Luke Donald verður í 2. sæti, verður Webb Simpson að verða einn í 8. sæti eða sæti þar fyrir ofan.
* Ef Donald verður T-2, verður Webb Simpson að verða T-21 eða ofar til að sigra peningatitilinn.
Það lítur því ekki nógu vel út fyrir Luke Donald og í raun er Webb Simpson svo til búinn að tryggja sér efsta sætið á peningalistanum. En það er best að spyrja ekki fyrr en að leikslokum.
Hér má sjá stöðuna fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun á: CMN Hospitals Classic
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open