Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2019 | 23:00

PGA: JT sigraði á CJ Cup

Það var Justin Thomas (JT) sem sigraði á CJ Cup, en það er mót sem haldið er í samvinnu við Asíutúrinn.

Sigurskor Thomas var 20 undir pari, 268 högg (68 63 70 67).

Í 2. sæti varð Danny Lee á samtals 18 undir pari.

Mótið fór fram í Nine Bridges, á Jeju Island í S-Kóreu.

Sjá má lokastöðuna á CJ Cup með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahringsins á CJ Cup með því að SMELLA HÉR: