Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2019 | 23:59

PGA: JT Poston sigraði á Wyndham!

Það var bandaríski kylfingurinn JT Poston sem sigraði á Wyndham Championship.

Sigurskor Poston var 22 undir pari, 258 högg (65 65 66 62).

Poston er 19. kylfingurinn sem sigrar í 1. sinn á PGA Tour á Wyndham Championship.

Í 2. sæti var Webb Simpson á 21 undir pari.

Forystumaður fyrstu 3keppnisdaganna, Byeong Hun An landaði 3. sætinu á samtals 20 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: