Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2022 | 23:00

PGA: Jon Rahm sigraði á Mexico Open at Vidanta

Það var Jon Rahm, sem sigraði á móti vikunnar á PGA Tour; Mexico Open at Vidanta.

Sigurskor Rahm var 17 undir pari, 267 högg (64 66 68 69).

Fyrir sigurinn hlaut Rahm $1,314,000, 17 eða tæpar 176 milljónir íslenskra króna.

Í 2. sæti urðu Tony Finau, Kurt Kitayma og Brandon Wu; allir 1 höggi á eftir.

Sjá má lokastöðuna á Mexico Open með því að SMELLA HÉR: