
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2021 | 10:00
PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
Mót vikunnar á PGA Tour er American Express PGA, sem fram fer í La Quinta, Kaliforníu.
Nr. 2 á heimslistanum, Jon Rahm, hefir dregið sig úr mótinu, án þess að nefna ástæðu.
Talið var líklegt að hann ætti sigurinn vísan á mótinu
Þetta þýðir að nú eru Patrick Cantlay (nr. 10), Patrick Reed (nr. 11) og Brooks Koepka (nr. 12) host „rönkuðu“ kylfingar í mótinu.
Rahm sigraði á American Express árið 2018 eftir 4 holu bráðabana við Andrew Landry. Í fyrra spilaði hann heldur ekki í mótinu vegna þess að hann kvæntist konu sinni Kelley og hélt upp á það bæði á Spáni og í Arizona.
Brandon Hagy mun taka þátt í mótinu í stað Jon Rahm.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?