
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 13. 2013 | 21:45
PGA: John Daly neðstur af þeim sem komust í gegnum niðurskurð á Sony Open á Hawaii – Myndskeið
John Daly vekur jafnan athygli hvar sem hann fer.
Daly, sem sigrað hefir tvö risamót, átti afleitan hring í gær upp á 79 högg á Sony Open (var með 45 högg á fyrri 9 og 34 högg á seinni 9).
Hringur Daly var jafnskrautlegur og hann sjálfur. Á þessum hring, sem var 3. hringur mótsins fékk hann þannig 3 fugla, 9 pör, 2 skolla, 2 skramba, 2 þrefalda skolla.
Það segir þó ekki alla söguna. Daly var skelfilega óheppinn og sýndi virkilega skemmtilega takta inn á milli m.a. í þessu myndskeiði þar sem hann setur niður fuglapútt af 52 feta færi á par-5, 9. holunni SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open