
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2012 | 15:15
John Daly fékk boð um að spila í Zürich Classic mótinu New Orleans, sem fram fer í þessari viku á TPC Louisiana.
Boo Weekley hætti við þátttöku í mótinu vegna veikinda. Hann átti að vera þarna í boði styrktaraðila og þar sem hann komst ekki ákváðu mótshaldarar að bjóða Daly.
Þetta er aðeins 3. mótið í ár sem Daly, þessi litríki, tvöfaldi sigurvegari risamóta fær að spila á, í ár, en hann hefir ekki verið með fullan spilarétt á PGA í 6 ár.
Daly hefir þess í stað verið að spila á Evróputúrnum. Í ár hefir árangur hans þó ekkert verið svo slæmur miðað við oft áður. Hann varð T-51 í Transitions Championship í Innisbrook og T-52 á Hilton Head fyrir tveimur vikum á RBC Heritage.
PGA: John Daly komst inn á Zürich Classic mótið í boði styrktaraðila
Það er sigurvegari Masters í ár, Bubba Watson, sem á titil að verja í New Orleans.
Heimild: Washington Post
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open