Joel Dahmen
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 30. 2021 | 12:00

PGA: Joel Dahmen sigraði í Punta Cana

Það var bandaríski kylfingurinn Joel Dahmen, sem sigraði í Corales Puntacana Resort & Club Championship, sem fór fram dagana 25.-28. mars 2021 í Punta Cana í Dóminíkanska lýðveldinu.

Mótið er mót þeirra, sem ekki spila með í heimsmótinu í holukeppni, sem fram fór sömu daga.

Sigurvegari mótsins varð bandaríski kylfingurinn Joel Dahmen.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Dahmen með því að SMELLA HÉR:

Sigurskor hans var 12 undir pari, 276 högg (67 71 68 70)

Í 2. sæti varð Sam Snyder á samtals 11 undir pari.

Til að sjá lokastöðuna á Corales Puntacana Resort & Club Championship SMELLIÐ HÉR: