PGA: Jimmy Walker sigraði á Pebble Beach
Það var Jimmy Walker sem sigraði á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu sem fram hefir farið á 3 golfvöllum (Pebble Beach, Monterey og Spyglass) undanfarna 4 dag.
Þetta er 3. sigur Walker og 2. sigur hans á skömmum tíma – en hann virðist vera að blómstra á þessu ári. Á þessu ári er Walker sem sagt búinn að sigra í 2 mótum: Sony Open á Hawaii, 12. janúar 2014 og svo nú, 9. febrúar 2014 á Pebble Beach. Fyrsti sigur Walker á PGA var hins vegar á Frys.com Open 13. október 2013, í upphafi keppnistímabilsins. Glæsilegt tímabil þetta hjá Walker!!!
Walker lék samtals á 11 undir pari, 276 höggum (66 69 67 74) og sigraði þrátt fyrir ekkert sérlega fínan lokahring.
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir þ.e. á samtals 10 undir pari urðu þeir Dustin Johnson og Jim Renner.
Fjórða sætinu á samtals 8 undir pari, deildu þeir Jordan Spieth og Kevin Na.
Phil Mickelson deildi 19. sæti eftir slakan lokahring upp á 74 högg.
Til þess að sjá lokastöðuna á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu frá 4. og lokahringnum SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
