Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2017 | 07:00

PGA: Walker efstur – Hápunktar 1. dags TOC

Það er Jimmy Walker sem leiðir eftir 1. dag SBS Tournament of Champions (TOC), sem fram fer á Kapalua, Hawaii.

Walker kom í hús á 8 undir pari, 65 höggum – fékk 1 örn og 6 fugla á hringnum.

Fast á hæla Walker koma Jim Herman, Justin Thomas og Ryan Moore; allir á 6 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á TOC SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á TOC SMELLIÐ HÉR: