Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2016 | 12:00

PGA: Jason Kokrak efstur e. 2. dag Northern Trust Open

Það var bandaríski kylfingurinn Jason Kokrak, sem skaut sér í efsta sætið á Northern Trust Open, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Kokrak er búinn að spila á samtals 10 undir pari, 132 höggum (68 64).

Í 2. sæti höggi á eftir er Chez Reavie á samtals 9 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Northern Trust Open e. 2. dag SMELLIÐ HÉR: