
PGA: Jason Dufner sigraði á Zürich Classic – hápunktar og högg 4. dags
Það var Jason Dufner, sem stóð uppi sem sigurvegari á Zürich Classic mótinu í Louisiana.Eftir hefðbundið 72 holu spil voru þeir Dufner og Ernie Els jafnir, báðir búnir að spila á -19 undir pari, samtals 269 höggum; Dufner (67 65 67 70) og Els (66 68 68 67). Það þurfti því að koma til umspils milli þeirra og var 18. holan spiluð aftur og aftur þar til úrslit fengust. Í fyrra skiptið fengu Dufner og Els báðir par, en í seinna skiptið vann Dufner þegar hann setti niður fuglapútt.
Nr. 2 í heiminum, Luke Donald, varð nr. 3 á mótinu á samtals -17 undir pari, 2 höggum frá því að komast í umspilið.
Fjórða sætinu deildu síðan Kanadamaðurinn Graeme DeLaet og Bandaríkjamaðurinn Ryan Palmer á -16 undir pari hvor.
Til þess að sjá úrslit á Zürich Classic smellið HÉR:
Til þess að sjá viðtal við Jason Dufner eftir sigurinn smellið HÉR:
Til þess að hápunkta 4. dags á Zürich Classic smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 4. dags á Zürich Classic, þ.e. ásinn sem Charles Howell III fékk á par-3 9. á TPC Louisiana smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða