
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2012 | 04:00
PGA: Jason Dufner leiðir þegar Zürich Open er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags
Það er Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner, sem leiðir eftir 2. hring á Zürich Open í Louisiana. Dufner er á samtals -12 undir pari, búinn að spila á samtals 132 höggum (67 65).
Í 2. sæti eru 3 kylfingar, Skotinn Russel Knox, Bandaríkjamaðurinn Ken Duke, sem leiddi eftir gærdaginn og landi hans John Rollins, allir á samtals -11 undir pari, eða 1 höggi á eftir Dufner.
Fimmta sætinu deila aðrir 3 kylfingar, Ernie Els, Steve Stricker og Greg Chalmers, frá Ástralíu, allir 2 höggum á eftir Dufner, á -10 undir pari samtals, hver.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Zürich Open smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Zürich Open smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags sem Brian Harman átti á Zürich Open smellið HÉR:
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!