Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2014 | 15:40

PGA: Jason Bohn í efsta sæti OHL Classic fyrir lokahringinn – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Jason Bohn sem er í efsta sæti á OHL Classic at Mayakoba eftir 3. keppnisdag.

Bohn er búinn að spila á samtals 15 undir pari, 198 höggum (66 65 67).

Einu höggi á eftir er landi Bohn, Shawn Stefani á samtals 14 undir pari.

Alex Cejka og Charley Hoffman deila 3. sætinu á 12 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag OHL Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á OHL Classic SMELLIÐ HÉR: