Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2022 | 22:00

PGA: J.J Spaun vann fyrsta PGA Tour sigur sinn á Valero Texas Open

Það var J.J. Spaun, sem stóð uppi sem sigurvegari á Valero Texas Open,

Sigurskor Spaun var 13 undir pari, 275 högg (67 70 69 69).

J.J. Spaun er fæddur 21. ágúst 1990 í Los Angeles, Kalirofníu og er því 31 árs. Þetta er fyrsti sigur hans á PGA Tour.

Í 2. sæti varð, 2 höggum á eftir Spaun, voru nafnarnir Matt Jones og Matt Kuchar.

Sjá má lokastöðuna á Valero Texas Open með því að SMELLA HÉR: