Ragnheiður Jónsdóttir | október. 12. 2021 | 10:00

PGA: Im sigraði á Shriners

Það var Sungjae Im frá S-Kóreu, sem sigraði á Shriners Children´s Open, sem var mót vikunnar á PGA Tour.

Mótið fór fram í Las Vegas, Nevada, 7.-10. október 2021.

Sigurskor Im var 24 undir pari, 260 högg.

Í 2. sæti varð Matthew Wolf (20 undir pari).

Sjá má lokastöðuna á Shriners með því að SMELLA HÉR: