Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2018 | 08:00

PGA: Hvað var í sigurpoka Kizzire?

Eftirfarandi „verkfæri“ voru í poka Patton Kizzire þegar hann sigraði á Sony Open í gær:

DRÆVER: Titleist 917D3 (10.5°), með Fujikura Atmos Black 6 X skafti.

BRAUTARTRÉ: Titleist 917F2 (16.5 °), með Aldila Tour Blue 95 TX skafti.

BLENDINGUR: Titleist 913H (19°), með UST Mamiya AXIV Core 100 Hybrid skafti.

JÁRN: Titleist 718 T-MB (4), 718 CB (5-6), 718 MB (7-9), með True Temper Dynamic Gold X100 sköftum.

FLEYGJÁRN: Titleist SM7 prototype (47, 52, 56, 60°), með True Temper Dynamic Gold X100 sköftum.

PÚTTER: Scotty Cameron GoLo Tour prototype.

BOLTI: Titleist Pro V1x.