Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2016 | 07:00

PGA: Hurley III og Rahm leiða í hálfleik

Það eru Billy Hurley III og Jon Rahm sem leiða í hálfeik á Quicken Loans.

Báðir eru búnir að spila á samtals 11 undir pari, 131 höggi, hvor; Hurley III (66 65) og Rahm (64 67).

Einn í 3. sæti, 3 höggum á eftir er Vijay Singh á samtals 8 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Quicken Loans SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR: