
PGA: Hunter Mahan sigraði á Shell Houston Open
Það var heimsmeistarinn í holukeppni 2012, Hunter Mahan, sem sigraði á Shell Houston Open. Mahan spilaði hringina 4 á Shell Houston á samtals -16 undir pari, samtals 272 höggum (69 67 65 71) og munaði 1 höggi á honum og þeim sem næstur kom, Svíanum Carl Petterson.
Í 3. sæti varð Louis Oosthuizen, sem búinn var að leiða mestallt mótið en arfaslakur hringur upp á 75 högg, gerði út um sigurvonir hans. Louis lék á samtals -14 undir pari, 274 höggum (67 66 66 75) og sést að skorið á lokahringnum sker illilega í augun miðað við gengi daganna áður, þar sem er 8-9 högga munur milli hringja. Það er grátlegt að 73 skor hefði komið honum í umspil og parhringur dugað til að vinna mótið. En því var ekki ætlað að verða að þessu sinni.
Í fjórða sæti urðu 4 kylfingar: Keegan Bradley, Phil Mickelson, Jeff Overton og Brian Davis, allir á -12 undir pari, hver.
Til þess að sjá úrslitin á Shell Houston Open smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024