
PGA: Hunter Mahan er nýr heimsmeistari í holukeppni – nr. 22 á heimslistanum vann nr. 2
Það var allt jafnt fram að 6. holu þar sem Hunter Mahan vann holuna og síðan 7. og síðan 8. holu. Á 9. holu var Hunter Mahan búinn að vinna 3 holur. Og enn vann hann 10. holuna. Á 11. kom Rory aðeins tilbaka minnkaði forskot Hunter Mahan í 3 holur og síðan í 2 holur á 14. braut. Hunter átti 2 holur á Rory á 16. holu. Þá þurfti Rory að setja niður 10 metra pútt til þess að halda sér í leiknum en það tókst ekki og því er nýr heimsmeistari í holukeppni Hunter Mahan. Hann vann nr. 2 í heiminum, Rory McIlory 2&1. Það verður fróðlegt að sjá hvar Hunter Mahan verður á heimslistanum á morgun, en sem stendur er hann nr. 22.
Nokkuð skondinn atburður átti sér stað á 4. braut þegar leikurinn truflaðist af fljúgandi sólhlíf, en sjá má myndskeið af því með því að smella HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023