Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2014 | 22:40

PGA: Holmes í forystu fyrir lokahring Wells Fargo – Hápunktar 3. dags

J.B. Holmes hefir tekið forystu á Wells Fargo mótinu.

Holmes er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 203 höggum (70 67 66).

Í 2. sæti er Martin Flores 1 höggi á eftir og í 3. sæti er Phil Mickelson enn öðru höggi á eftir.

Mickelson átti glæsihring, sem skaut honum upp í 3. sætið eða upp á 9 undir pari, 63 högg!!!

Til þess að sjá stöðuna á Wells Fargo eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags Wells Fargo mótsins SMELLIÐ HÉR:  (Verður sett inn um leið og PGA er til með myndskeiðið)