
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 8. 2011 | 18:00
Myndskeið: Högg ársins á PGA nr. 9 – Jarrod Lyle á Waste Management
Það er bandaríski kylfingurinn Jarrod Lyle, sem komst í gegnum Q-school nú nýverið sem á högg nr. 9 yfir fallegustu högg PGA mótaraðarinnar 2011. Höggið góða sló Jarrod á 2. hring Waste Mangement mótsins á par-3, 16. braut TPC Scottsdale golfvallarins. Áhorfendur eru sem í rómversku hringleikahúsi allt í kringum kylfingana, sem slá og ekki amalegt að halda einbeitingu og slá jafnglæsilegt högg og högg Jarrod var. Högg Jarrod var hátt og fallegt og flaug beint inn á flöt og ofan í holu. Glæsilegur ás!
Til þess að sjá draumahögg Jarrod Lyle smellið HÉR:
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1