Rickie Fowler
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 27. 2012 | 10:10

PGA: Högg ársins nr. 10 – frábær fugl Phil Mickelson – nr. 9 æðislegt aðhögg Rickie Fowler – myndskeið

PGA Tour velur í lok ár hvers bestu höggin á  mótaröðinni á því ári sem er að líða.  Nú er aftur komið að þeim tíma ársins þar sem höggin góðu eru rifjuð upp.

Nr. 10 er fugl Phil Mickelson, sem hann fékk á 2. hring HP Byron Nelson mótsins.  Nr. 9 er frábært aðhögg Rickie Fowler á Wells Fargo mótinu, fyrsta mótinu sem Rickie vann á PGA mótaröðinni.

Til þess að sjá frábæran fugl Phil Mickelson SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá aðhögg Rickie Fowler á Wells Fargo mótinu  SMELLIÐ HÉR: