Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2022 | 18:00

PGA: Hoge & Theegala sigruðu á QBE Shootout

QBE Shootout var mót vikunnar á PGA Tour.

Mótið fór fram dagana 9.-11. desember 2022, á Tibúron golfvellinum í Naples, Flórída.

Það voru félagarnir Tom Hoge og Sahith Theegala, sem sigruðu.

Þeir spiluðu á samtals 34 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á QBE Shootout með því að SMELLA HÉR: