Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2018 | 11:00

PGA: Hoge efstur f. lokahring Sony Open – Hápunktar 3. dags

Það er Tom Hoge sem er í forystu fyrir lokahring Sony Open.

Hoge er búinn að spila á samtals 16 undir pari, 194 höggum (65 65 64).

Hoge, sem er einn af nýju strákunum á PGA Tour 2018 (rifja má upp kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:) er að berjast um að ná fyrsta sigri sínum á PGA Tour.

Öðru sætinu, aðeins 1 höggi á eftir Hoge, deila þeir Patton Kizzire og Brian Harman.

Til þess að sjá stöðuna á Sony Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Sony Open SMELLIÐ HÉR: