Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2017 | 16:30
PGA: Hoffman olli töfum á Valero … vegna súkkulaðis – Myndskeið
Í gær urðu tafir á Valero Texas Open þegar bandaríski kylfingurinn Charley Hoffman bauð kylfusveini sínum, Brett Waldman, að finna orsök súkkulaðikáms á kylfu sinni.
Hann aðstoðaði síðan kylfusvein sinn að rusla öllum 14 kylfunum úr pokanum.
„Ég get mér þess til að páskahérinn hafi falið súkkulaðið í pokanum hjá mér,“ sagði Hoffman eftir hringinn. „Það var kám á kylfunni minni og ég fann lyktina af því og það var alveg pottþétt Reese páskaegg.“
Dómarar í mótinu voru ekkert allt of hressir því þessi leit að súkkulaðinu olli töfum.
Fyrsti hringurinn gekk heldur ekkert of vel fyrir Hoffman, en hann lék á 71 og er 5 höggum á eftir forystumanni mótsins, Branden Grace frá S-Afríku.
Sjá má myndskeið af atvikinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
