Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2017 | 01:00

PGA: Hoffman leiðir f. lokahringinn – Hápunktar 3. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Charley Hoffman, sem leiðir eftir 3. dag RBC Canadian Open.

Hoffman er búinn að spila á samtals 17 undir pari, 199 höggum (68 66 65).

Hann hefir aðeins 1 höggs forystu á þann sem er í 2. sæti en það er landi hans, Kevin Chappell og síðan eru það Robert Garrigus og Gary Woodland, sem deila 3. sætinu en einu höggi á eftir á samtals 15 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 3. hrings RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: