Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2016 | 00:30

PGA: Herman sigraði á Houston Open

Það var Bandaríkjamaðurinn Jim Herman, sem vann fyrsta sigur sinn á PGA mótaröðinni þegar hann sigraði á Houston Open.

Herman lék á samtals 15 undir pari, 273 höggum (69 69 67 68).

Í 2. sæti á hæla Herman, varð Svíinn Henrik Stenson  (14 undir pari) og í 3. sæti Dustin Johnson (13 undir pari).

Það er því Herman sem fær að spila á The Masters í næstu viku

Til þess að sjá lokastöðuna á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: