Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2017 | 23:59

PGA: Henley leiðir á Northern Trust – Hápunktar 1. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Russell Henley, sem leiðir eftir 1. dag Northern Trust mótsins, sem er mót vikunnar á PGA Tour – Mótið fer fram í Glen Oaks Club, í New York.

Henley lék 1. hring á 6 undir pari, 64 höggum.

Í 2. sæti er nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnson,(DJ) höggi á eftir, á 5 undir pari, 65 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Northern Trust SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Northern Trust SMELLIÐ HÉR: