Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2021 | 10:00

PGA: Henley heldur forystunni í hálfleik

Russel Henley er enn í forstystu á móti vikunnar á PGA Tour, Wyndham Championship.

Mótið fer fram dagana 12.-15. ágúst á Sedgfield golfvellinum í Greensboro, N-Karólínu

Hann hefir spilað samtals á 14 undir pari 126 höggum (62 64).

Í 2. sæti, 4 höggum á eftir eru þeir Webb Simpson, Scott Piercy og Rory Sabbatini.

Sjá má stöðuna á Wyndham Championship með því að SMELLA HÉR: