Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2015 | 22:30

PGA: Heitur koss Rickie og Alexis

Það eru allir að tala um heitan koss, sem Rickie Fowler hlaut að launum fyrir sigur sinn á The Players á TPC Sawgrass í Flórída í gær.

Eftir sigurinn kyssti og knúsaði kærasta Rickie Alexis Randock hann heitt og innilega.

Allir golffréttamiðlar eru uppfullir af fréttum af kossinum – m.a. talar Amanda Balionis um hann – Sjá með því að SMELLA HÉR:

Hér má sjá umfjöllun People um Kossinn SMELLA HÉR: 

Sjá má myndskeið USA Today um Kossinn með því að SMELLA HÉR: