Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 7. 2020 | 08:00

PGA: Hatton og Kang leiða á Arnold Palmer Inv. í hálfleik

Það eru þeir Tyrrell Hatton og Sung Kang, sem eru efstir og jafnir eftir 2. dag Arnold Palmer Invitational.

Báðir hafa spilað á samtals 7 undir pari, hvor.

Í 3. sæti er Danny Lee á samtals 6 undir pari og 3 deila 4. sætinu: Rory McIlroy, Sungjae Im og Harris English; allir á 5 undir pari.

Sjá má stöðuna á Arnold Palmer Invitational með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags á Arnold Palmer Invitational með því að SMELLA HÉR: