Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2015 | 08:00

PGA: Harrington leiðir fyrir lokahring Honda Classic

Írinn Pádraig Harrington er í forystu eftir 2. hring The Honda Classic.

Hann er samtals búinn að spila á 7 undir pari, 133 höggum (67 66).

Í 2. sæti er Patrick Reed aðeins 1 höggi á eftir.

Þriðja sætinu deila Ian Poulter og Brendan Steele á samtals 5 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. hring The Honda Classic SMELLIÐ HÉR: