Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2022 | 22:00

PGA: Harold Varner III efstur e.. 3. dag RBC Heritage

Það er Harold Varner III, sem leiðir eftir 3. dag RBC Heritage.

Varner III er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 202 höggum (67 72 63).

Það er einkum glæsilegur 3. hringur Varner III, sem kemur honum í forystu eftir 3. hring.

Í 2. sæti eru Shane Lowry, Erik Van Rooyen og Patrick Cantlay; allir einu höggi á eftir, á samtals 10 undir pari, hver.

Sjá má stöðuna á RBC Heritage með því að SMELLA HÉR: