Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2013 | 07:15

PGA: Hápunktar og högg 4. dags á WGC-Cadillac Championship – Viðtal við Tiger

Það hefir eflaust ekki farið framhjá neinum að Tiger Woods sigraði í 76. sinn á PGA Tour í gær og þarf nú aðeins að sigra 7 sinnum í viðbót til þess að slá við meti sem Sam Snead á, yfir flesta sigra á PGA Tour, eða alls 82.

Í mótinu var Tiger með 27 fugla, en hann fékk „aðeins“ 3 fugla síðasta daginn og má sjá myndskeið af þeim hér: fugl Tiger á 2. holu Bláa Skrímslisins SMELLIÐ HÉR; fugl Tiger á 4. holu Bláa Skrímslisins SMELLIÐ HÉR: fugl Tiger á 10. holu Bláa Skrímslisins SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að rifja upp hápunkta gærdagsins á WGC-Cadillac Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 4. dags á WGC Cadillac Championship , sem Sergio Garcia átti  SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá myndskeið af viðtali við sigurvegara WGC Cadillac Championship 2013, Tiger Woods SMELLIÐ HÉR: