
PGA: Hápunktar og högg 4. dags á WGC Cadillac Championship – viðtal við sigurvegarann Justin Rose
Englendingurinn Justin Rose vann sem kunnugt er WGC Cadillac Championship og er þetta stærsti sigur hans á ferlinum og fyrsta heimsmótið sem hann vinnur. Fyrir sigurinn fær Justin u.þ.b. 175 íslenskar milljónir króna. Eftir að sigurinn var í höfn var tekið viðtal við Justin, en sjá má myndskeið af því hér fyrir neðan. Þar sagði Justin m.a. að þetta hefði verið frábært, frábært mót og í raun frábærar 2 vikur.
Hér að neðan má líka sjá upprifjun á spennunni í gær, þar sem teknir eru saman hápunktar 4. dags á Cadillac heimsmótinu og frábær ás Paul Casey, sem olli kylfubera hans þessum líka vonbrigðum s.s. frægt er orðið, en hann hélt að hann fengi helming í fallega, rauða Cadillac bílnum, sem er við 15. braut fyrir vikið, en hann var áður búinn að semja við Casey að hann fengi helming sigurlauna færi Casey holu í höggi.
Til þess að sjá stöðuna á WGC Cadillac Open smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á WGC Cadillac Open, smellið HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins á 4. degi WGC Cadillac Open, ás Paul Casey á 15. braut, smellið HÉR:
Til þess að sjá viðtal við sigurvegarann Justin Rose, smellið HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid