PGA: Hápunktar og högg 4. dags á WGC Cadillac Championship – viðtal við sigurvegarann Justin Rose
Englendingurinn Justin Rose vann sem kunnugt er WGC Cadillac Championship og er þetta stærsti sigur hans á ferlinum og fyrsta heimsmótið sem hann vinnur. Fyrir sigurinn fær Justin u.þ.b. 175 íslenskar milljónir króna. Eftir að sigurinn var í höfn var tekið viðtal við Justin, en sjá má myndskeið af því hér fyrir neðan. Þar sagði Justin m.a. að þetta hefði verið frábært, frábært mót og í raun frábærar 2 vikur.
Hér að neðan má líka sjá upprifjun á spennunni í gær, þar sem teknir eru saman hápunktar 4. dags á Cadillac heimsmótinu og frábær ás Paul Casey, sem olli kylfubera hans þessum líka vonbrigðum s.s. frægt er orðið, en hann hélt að hann fengi helming í fallega, rauða Cadillac bílnum, sem er við 15. braut fyrir vikið, en hann var áður búinn að semja við Casey að hann fengi helming sigurlauna færi Casey holu í höggi.
Til þess að sjá stöðuna á WGC Cadillac Open smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á WGC Cadillac Open, smellið HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins á 4. degi WGC Cadillac Open, ás Paul Casey á 15. braut, smellið HÉR:
Til þess að sjá viðtal við sigurvegarann Justin Rose, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
