Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2013 | 12:45

PGA: Hápunktar og högg 4. dags á Wells Fargo

Í gær lauk Wells Fargo mótinu í Quail Hollow í Charlotte, Norður-Karólínu, með sigri nýliðans á PGA Tour, Derek Ernst.

Hér má sjá hápunkta 4. og lokahrings Wells Fargo mótsins SMELLIÐ HÉR:

Hér má sjá högg 4. dags  sem Englendingurinn David Lynn átti, en hann hafnaði í 2. sæti á Wells Fargo mótinu  SMELLIÐ HÉR: