Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2012 | 07:00

PGA: Hápunktar og högg 3. dags á Tour Championship

Það eru Brandt Snedeker og Justin Rose sem leiða eftir 3. dag Tour Championship á samtals 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Tour Championship að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá viðtal við Brandt Snedeker sem tekið var í lok 3. hrings SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá viðtal við Justin Rose, sem tekið var í lok 3. hrings SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta á 3. degi Tour Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 3. dags sem Luke Donald átti SMELLIÐ HÉR: