Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2012 | 10:00

PGA: Hápunktar og högg 3. dags á JT Shriners Hospitals for Children Open

Það eru þeir Jonas Blixt frá Svíþjóð, Bandaríkjamaðurinn Ryan Moore og Brendan de Jonge frá Zimbabwe, sem leiða eftir 3. dag Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open, sem fram fer á TPC Summerlin golfvellinum í Las Vegas.

Það er mjög líklegt að það verði einhver af þeim 3 sem stendur uppi sem sigurvegari í kvöld því allir eru þeir búnir að spila á samtals 19 undir pari og hafa 5 högga forystu á þá sem næstir koma.

Blixt og de Jonge héldu blaðamannafund eftir 3. hring, en myndskeið af broti þess fundar má sjá með því að SMELLA HÉR: 

Myndskeið frá blaðamannafundinum með Ryan Moore má sjá með því að SMELLA HÉR:

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti í mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá myndskeið frá hápunktum 3. dags á Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 3. dags á Justin Timberlake Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: