
PGA: Hápunktar og högg 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am
Það eru þeir Brandt Snedeker og James Hahn, sem leiða fyrir lokahring AT&T Pebble Beach National Pro-Am, sem spilaður verður í kvöld. Báðir eru samtals búnir að spila á 12 undir pari, hvor og hafa 1 höggs forystu á Chris Kirk. Síðan kemur Patrick Reed á samtals 10 undir pari í 4. sæti og Richard H. Lee í 5. sæti á samtals 9 undir pari.
Það stefnir í hörkukeppni í kvöld og spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari!
Hins vegar er mótið ekki bara mót atvinnumanna í golfi heldur er söguleg hefð allt frá dögum Bing Crosby að leikarar og aðrir frægir kylfingar spili í Amateur-hlutanum s.s. heiti mótsins ber með sér Pro(fessionals) þ.e. atvinnumenn og Am(ateurs) áhugamenn. Sá sem átti högg dagsins í gær er einmitt leikarinn og kylfingurinn frábæri Andy Garcia.
Til þess að sjá högg 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann