
PGA: Hápunktar og högg 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am
Það eru þeir Brandt Snedeker og James Hahn, sem leiða fyrir lokahring AT&T Pebble Beach National Pro-Am, sem spilaður verður í kvöld. Báðir eru samtals búnir að spila á 12 undir pari, hvor og hafa 1 höggs forystu á Chris Kirk. Síðan kemur Patrick Reed á samtals 10 undir pari í 4. sæti og Richard H. Lee í 5. sæti á samtals 9 undir pari.
Það stefnir í hörkukeppni í kvöld og spennandi að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari!
Hins vegar er mótið ekki bara mót atvinnumanna í golfi heldur er söguleg hefð allt frá dögum Bing Crosby að leikarar og aðrir frægir kylfingar spili í Amateur-hlutanum s.s. heiti mótsins ber með sér Pro(fessionals) þ.e. atvinnumenn og Am(ateurs) áhugamenn. Sá sem átti högg dagsins í gær er einmitt leikarinn og kylfingurinn frábæri Andy Garcia.
Til þess að sjá högg 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T Pebble Beach National Pro-Am SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022